Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,32

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf; 1595-1620

Nafn
Erlendur Pálsson 
Fæddur
1535 
Dáinn
1612 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Það gjöri ég, Erlendur prestur Pálsson, öllum góðum mönnum kunnugt sem þetta mitt bréf sjá eður heyra lesið …

Niðurlag

„… Þá skrifa ég mitt nafn af eigin hendi hér fyrir neðan. Erlendur Pálsson eigin hand.“

Aths.

Vitnisburðarbréf varðandi hvalreka á Sigríðarstaðasandi.

Efst á bæði 1r og 1v er ritað með blýanti „c. 1620“.

Neðst á 1v er skrifað með annarri hendi: „Framan- og ofanskrifað samhljóða originalnum testerar undirskrifaður Ólafur Eiríksson pr.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (212 mm x 150 mm).
Ástand
Blaðið hefur verið brotið saman í fernt og er letrið dálítið snjáð í brotunum en þó vel læsilegt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 295 mm x 185 mm
  • Línufjöldi er 34 á 1r og ca 25 á 1v.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. Bl. 1r-1v: Erlendur Pálsson, fljótaskrift.

II. Bl. 1v: Ólafur Eiríksson, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi fyrir 1612, en það ár andaðist skrifarinn.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 2. mars 2017.
  • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »