Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,28

Vitnisburður um Þorgeirsstaðahlíð

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Vitnisburður um Þorgeirsstaðahlíð
Upphaf

Svolátandi vitnisburð berum við Jón Sigurðsson og Bjarni Oddsson …

Athugasemd

Skrifað eftir bréfi dags. á Hvalgröfum á Skarðsströnd 13. desember 1599.

Undir bréfinu votta með eiginhandarundirskriftum Magnús Markússon, Snorri Jónsson, Þórður Þórðarson og Ormur Daðason að það sé rétt upp skrifað eftir frumbréfinu. Dags. í Skálholti 7. mars 1708.

Um eignarrétt kirkjunnar í Snóksdal á eyðikotinu Þorgeirsstaðahlíð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: skjaldarmerki Amsterdam með bókstöfum VG (IS5000-DIF-LXXV-28). Vatnsmerki fyrir miðju tvinni. Stærð: 114 x 110 mm,

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1708.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (207 mm x 162 mm). Bl. 2 autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140 mm x 120 mm
  • Línufjöldi er 17.

Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst í hægra horn blaðs 1r og ártalið 1599 í vinstra horn.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 7. mars 1708.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. febrúar 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 8. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,28
  • Efnisorð
  • Vitnisburðarbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn