Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,28

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburður um Þorgeirsstaðahlíð; 1708

Nafn
Þorgeirsstaðahlíð 
Sókn
Miðdalahreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hvalgrafir 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Markússon 
Fæddur
1671 
Dáinn
22. nóvember 1733 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Jónsson 
Fæddur
1683 
Dáinn
1756 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þórðarson 
Dáinn
1747 
Starf
Skálholtsráðsmaður; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ormur Daðason 
Fæddur
1. ágúst 1684 
Dáinn
1. júní 1744 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skálholt 
Sókn
Biskupstungnahreppur 
Sýsla
Árnessýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snóksdalur 
Sókn
Miðdalahreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-v)
Vitnisburður um Þorgeirsstaðahlíð
Upphaf

Svolátandi vitnisburð berum við Jón Sigurðsson og Bjarni Oddsson …

Aths.

Skrifað eftir bréfi dags. á Hvalgröfum á Skarðsströnd 13. desember 1599.

Undir bréfinu votta með eiginhandarundirskriftum Magnús Markússon, Snorri Jónsson, Þórður Þórðarson og Ormur Daðason að það sé rétt upp skrifað eftir frumbréfinu. Dags. í Skálholti 7. mars 1708.

Um eignarrétt kirkjunnar í Snóksdal á eyðikotinu Þorgeirsstaðahlíð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-28

Vatnsmerki fyrir miðju tvinni.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (207 mm x 162 mm). Bl. 2 autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140 mm x 120 mm
  • Línufjöldi er 17.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst í hægra horn blaðs 1r og ártalið 1599 í vinstra horn.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 7. mars 1708.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. febrúar 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »