Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,24

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gíslamáldagar; 1700-1800

Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2r)
Gíslamáldagar
Titill í handriti

„Máldagar Mýra-, Núps- og Sæbólskirkna. Eftir visitasíubók sáluga herra Gísla Jónss. gjörðri Anno 1575.“

Aths.

Undir stendur: „vera copia test. Finnur Jónsson“.

1(1r-v)
Mýrar
Titill í handriti

„Mýrar“

Upphaf

Kirkjan á Mýrum í Dýrafirði á xx c í heimalandi …

Niðurlag

„… og garðurinn Lx c.“

Notaskrá

Máldaginn er pr. eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafni XV, bls. 576.

Efnisorð
2(1v)
Núpur
Titill í handriti

„Núpur“

Upphaf

Kirkjan undir Núpi á þriðjung í heimalandi …

Niðurlag

„…Item fastagóss Lxxx c og viij c betur.“

Notaskrá

Máldaginn er pr. eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafni XV, bls. 575-576.

Efnisorð
3(1v-2r)
Sæból
Titill í handriti

„Sæból“

Upphaf

Kirkjan á Sæbóli á land undir Hálsi …

Niðurlag

„… Item fastagóss c hundraða og xviii c betur.“

Notaskrá

Máldaginn er pr. eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafni XV, bls. 574.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki nær yfir bæði blöð.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (212 mm x 164 mm). Bl. 2v autt.
Ástand
Bleksmitun.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160-165 mm x 120-125 mm
  • Línufjöldi er 24.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst í vinstra horn blaðs 1r.

Ártalið 1575 skrifað með rauðu bleki efst í hægra horn blaðs 1r.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á 18. öld.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalin á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. febrúar 2017.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
ed. [ Páll Eggert Ólason ]1947-1950; 15
« »