Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,22

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Tíundir Skálholtsstóls

Nafn
Hákon Ormsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
13. nóvember 1656 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Hannesson 
Fæddur
1670 
Dáinn
1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Helgason 
Fæddur
1648 
Dáinn
1695 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hvalgrafir 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Fagurey 
Sókn
Helgafellssveit 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

(1r-v)
Tíundir Skálholtsstóls
Upphaf

Vi, Frederik den anden, med Guds nåde, Danmarks, Norges …

Niðurlag

„… Under vort signet, Frederik.“

Vensl

Uppskrift eftir frumbréfi, gerð árið 1643, í AM 258 4to, bls. 12-13, m.h. Hákonar Ormssonar sýslumanns.

Aths.

Uppskrift eftir bréfi frá 13. apríl 1565, þar sem konungur leggur til Skálholtsstóls tíundir úr Rangárvalla- og Barðastrandarsýslum.

Undir (á bl. 1v-2r) votta Magnús Magnússon og Árni Hannesson að bréfið sé skrifað upp eftir frumriti, dags. 30. janúar 1703.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn XIV, nr. 258, bls. 360-361.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-22

Vatnsmerki á miðju blaði 2.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (303 mm x 195 mm). Bl. 2v autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 230-250 mm x 140-145 mm
  • Línufjöldi er 24.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur, auk tveggja eiginhandarundirskrifta.

Bl. 1r-v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Bl. 1v-2r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Fylgigögn
Laus seðill m. h. Árna Magnússonar: „Kona sr. Egils Helgasonar á Fagurey“. Líklega er átt við sr. Egil Helgason í Hvalgröfum, en hann átti jarðir á Snæfellsnesi. Kona hans hét Ragnhildur Þórðardóttir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 30. júní 1703.
Ferill
Árni Magnússon hefur líklega fengið skjalið frá konu Egils Helgasonar á Fagurey.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 15. febrúar 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
ed. [ Páll Eggert Ólason ]1944-1949; 14
« »