Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,14

Meðkenning ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Meðkenning
Upphaf

Þat gjörum vér bróðir Einar með guðs náð ábóti á Múkaþverá, bróðir Helgi með samri náð, ábóti á Þingeyrum, síra Finnbogi Einarsson electus Munkaþverárklausturs. Síra Jón Finnbogason officialis í Hólabiskupsdæmi, síra Þorsteinn Jónsson …

Athugasemd

Uppskrift af bréfi þar sem tuttugu og fjórir prestar fyrir norðan land votta að þeir hafi lesið útskrift af bréfi kanoka Þrándheimsdómkirkju, þar sem þeir fá Ögmundi Skálholtsbiskupi fullt umboð yfir Hóladómkirkju og hennar eignum og peningum, en þeir afsegja hans yfirráðum að hlíta fyrir margar greinir, er bréfið hermir, og appellera allan þann ágreining fyrir erkibiskupinn í Niðarósi, dags. 29. október 1522.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafniIX, nr. 99, bls. 119-121.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (199 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1522.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,14
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Meðkenning

Lýsigögn