Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,11

Samþykkt um tíundir ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Samþykkt um tíundir
Titill í handriti

Um biskups tíundir með X hang. innsiglum

Upphaf

Það gjörum vér, bróðir Einar ábóti á Múkaþverá, bróðir Jón ábóti á Þingeyrum, Nicolaus Þormóðsson, Eiríkur Einarsson, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Skúlason, Jón Þorgilsson …

Athugasemd

Uppskrift af samþykkt Gottskálks biskups og klerka á prestastefnu um biskupstíundir, dags. 13. maí 1501.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafniVII, nr. 542, bls. 556-557.

Efnisorð
2 (1v)
Dómsbréf
Titill í handriti

Tíundir dæmdar bp. Gottsk. meðan hann var utanlands 1. ár.

Upphaf

Það gjörum vér, Einar ábóti á Múkaþverá, bróðir Jón ábóti á Þingeyrum, Nikulás Þormóðsson (etc. sem í hinu bréfinu) góðum mönnum viturlegt …

Athugasemd

Uppskrift af dómi klerka um að Gottskálki biskupi á Hólum leggist í eitt ár kirkjutíundir af öllum alkirkjum í Hólabiskupsdæmi, dags. 13. maí 1501.

Skjalið er prentað eftir annarri uppskrift í Íslenzku fornbréfasafniVII, nr. 541, bls. 555-556.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: fangamark C7C7 (IS5000-DIF-LXXV-11). Stærð: 111 x 65 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 72 mm.

    Notað frá 1701 til 1715.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (199 mm x 162 mm). Bl. 2v er autt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1501. Á spássíu 1v er ritað sama ártal m.m.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730. Rannsóknir á vatnsmerki C7 með kórónu gefur þó til kynna að pappírinn hafi verið framleiddur á valdatíma Kristjáns VII (ríkti 1766-1808). Með það í huga hefur sáttmálinn verið ritaður eftir 1766.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018. ÞÓS skráði vatnsmerki 16. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 8. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,11
  • Efnisorð
  • Fornbréf
    Dómar
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn