Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,37

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jarðapartabréf fyrir Stóra Kálfalæk, Litla Kálfalæk og Hundadal í Borgarfjarðarsýslu

Nafn
Stóri-Kálfalækur 1 
Sókn
Hraunhreppur 
Sýsla
Mýrasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-v)
Jarðapartabréf fyrir Stóra Kálfalæk, Litla Kálfalæk og Hundadal í Borgarfjarðarsýslu
Upphaf

Ég Egill Finnsson gjöri auglýst eftir því mér vitanlegt er um þá jarðaparta sem nú eru …

Aths.

Yfirskrift á 1r: „ Auglýsing Egils Finssonar um hans jarðaparta nefnilega í Stóra Kálfalæk, Litla Kálfalæk og Stóra Hundadal“.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXIV-37

Blaðfjöldi
Eitt blað (321 mm x 250 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er248 mm x 188 mm.
  • Línufjöldi er 39.

Skrifarar og skrift

Egill Finnsson, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað á vinstra horn bl. 1r.

Dagsetning er skrifuð með blýanti á 1r.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Stóra Kálfalæk í Barðastrandasýslu 1704.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. ágúst 2017. ÞÓS skráði 16. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »