Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,36

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf um eignir Jóns Þorlákssonar; Ísland, 1670-1700

Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-v)
Vitnisburðarbréf um eignir Jóns Þorlákssonar
Upphaf

Vér undirskrifaðir hreppstjórar og innbyggjendur Víðidalshrepps auglýsum og opinbert gjörum …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (201 mm x 156 mm).
Ástand
Blaðið er illa farið og texti sumpart skertur.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 135 mm x 72 mm.
  • Línufjöldi er 19.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Efst á bl. 1r með blýanti: „frá AM 89 8vo“.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi ca. 1680.

Ferill

Efst á 1v með blýanti „frá AM 89 8vo“. Um AM 89 segir Kålund „Hskr. har hørt hjemme på Viðidalstunga i Húnavatns syssel, som det viser sig af forskellige familien Vídalín vedrørende privatbreve, hvormed omslaget var udfodret (nu i AM. 1058, quarto)“ (Kålund: Katalog bindi II s. 385-386.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. ágúst 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian KålundII: s. 385-386
« »