Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,34

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf; Ísland

Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Herra lögmönnum báðum erugöfugum, hávísum og virðulegum, herra Þorleifi Þórðarsyni …

2(1r)
Enginn titill
Aths.

Skrifað 7 dögum síðar með annarri hendi og 20 undirskriftum. Um Barðastrandarsýslu. Skrifað af: Sigurði Björnssyni.

Undirskriftir Sigurðar Björnssonar, Odds Magnússonar, Bergs Einarssonar, Ólafs Einarssonar, Þórðar Erlendssonar, Þórðar Ormssonar, Árna Arngrímsonar, Guðmundar Árnasonar, Magnúsar Kortssonar, Hávarðar Loftssonar, Þorsteins Jónssonar, Sæmundar Árnasonar, Þormóðar Magnússonar, Jóns Gunnlaugssonar, Þórðar Björnssonar og fleiri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (322 mm x 203 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 275 mm x 163 mm.
  • Línufjöldi er 33.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Eggert Björnsson, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmark og dagsetning skrifuð efst í vinstra horn bl. 1r.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Skarðsströnd 1679.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. ágúst 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »