Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,30

Jarðakaupabréf ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Meðkenni ég Eiríkur Jónsson að ég hefi meðtekið af hendi þeirra heiðursverðugu bræðra séra Guðmundar sáluga Gíslasonar og séra Bjarna bróður hans …

Athugasemd

Eiríkur Jónsson skjalfestir að hafa selt bræðrunum sr. Guðmundi Gíslasyni og Bjarna Gíslasyni jörðina Hól í Svartárdal. Bréfið er ritað á Bergsstöðum í Svartárdal, 24. febrúar 1675.

Baksíðan (1v) er auð fyrir utan ártalið 1675, en rithöndin líkist hendi Árna Magnússonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (204 mm x 161 mm).
Ástand
Nokkuð er um bleksmit.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Eiríkur Jónsson, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1675.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 24. febrúar 1675.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn