Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,30

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jarðakaupabréf; Íslandi, 1675

Nafn
Hóll 
Sókn
Bólstaðarhreppur 
Sýsla
Austur-Húnavatnssýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergsstaðir 
Sókn
Bólstaðarhreppur 
Sýsla
Austur-Húnavatnssýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Meðkenni ég Eiríkur Jónsson að ég hefi meðtekið af hendi þeirra heiðursverðugu bræðra séra Guðmundar sáluga Gíslasonar og séra Bjarna bróður hans …

Aths.

Eiríkur Jónsson skjalfestir að hafa selt bræðrunum sr. Guðmundi Gíslasyni og Bjarna Gíslasyni jörðina Hól í Svartárdal. Bréfið er ritað á Bergsstöðum í Svartárdal, 24. febrúar 1675.

Baksíðan (1v) er auð fyrir utan ártalið „1675“, en rithöndin líkist hendi Árna Magnússonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (204 mm x 161 mm).
Ástand
Nokkuð er um bleksmit.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Eiríkur Jónsson, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins „1675“.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 24. febrúar 1675.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »