Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,18

Bónarbréf ; Ísland

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-2v)
Bónarbréf
Upphaf

Konglig Majestatis, min aller naadigste herre …

Niðurlag

… med vor allernaadigste kongens hielp fattig folk.

Athugasemd

Rétt neðan við miðju á bl. 1v: saalig Her. Gudbrands, svo bréfið er skrifað eftir 1627.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki: í vinnslu (IS5000-DIF-LXXIV-18). Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 45 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1627.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (216 mm x 169 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru tölusett síðar, 61 og 62.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er180 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 26.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er efst á bl. 1r.

Síðari tíma viðbætur með bláum blýanti á bl. 1r og 1v.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi eftir 1627.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞÓS skráði 20. júlí 2020.
  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. ágúst 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 3. október 2017.
  • EM uppfærði vatnsmerkin 13. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,18
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Bónarbréf

Lýsigögn