Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,11

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf; Ísland

Nafn
Magnús Björnsson 
Fæddur
1541 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Einarsson 
Fæddur
1550 
Dáinn
1612 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Árnason 
Fæddur
1542 
Dáinn
30. janúar 1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bólstaðarhlíð 
Sókn
Bólstaðarhreppur 
Sýsla
Austur-Húnavatnssýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergsstaðir 
Sókn
Bólstaðarhreppur 
Sýsla
Austur-Húnavatnssýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Það kennust vér Jón Einarsson, Skúli Einarsson og Brynjólfur Árnason prestur að vér vorum það viðstaddir í stofunni í Bólstaðarhlíð …

Niðurlag

„… skrifað í sama stað 29. dag januarii anno 1600.“

Aths.

Vitnisburður um að Magnús bóndi Björnsson og kona hans gáfu eftir sinn hluta í jörð (líklega Bólstaðarhlíð í Svartárdal) til handa syni sínum séra Jóni Magnússyni.

Bréfið er undirritað og innsiglað af þremur mönnum: Jóni Einarssyni, Skúla Einarssyni og Brynjólfi Árnasyni í Bólstaðarhlíð árið 1600.

Aftan við bréfið er vitnisburður Bjarna Ólafssonar um að hann hafi verið viðstaddur þennan gjörning, skrifaður „þann vi. dag februari á Bergsstöðum í Svartárdal“.

Ofanlínu stendur ártalið 1500 en ætti að vera 1600.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvinn (165-170 mm x 170 mm).
Ástand

Á uppábroti bl. 2r hefur verið máð út ein lína en blaðið er að öðru leyti autt.

Blað 1 hefur verið styrkt á ytri jaðri.

Blöðin eru blettótt vegna raka.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 120 mm x 150 mm.
  • Línufjöldi er 15.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Þrjú innsigli, frá Skúla Einarssyni, Brynjólfi Árnasyni og Jóni Einarssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi 29. janúar 1600.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 31. júlí 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 27. september 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »