Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,9

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburður um bréfafund í Glaumbæ; Ísland

Nafn
Glaumbær 
Sókn
Seyluhreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gottskálksson 
Dáinn
1625 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
26. maí 1635 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-v)
Vitnisburður um bréfafund í Glaumbæ
Upphaf

Það er minn framburður um þessi bréf að eg hefi þau hvörgi séð né lesið …

Niðurlag

„… en það gjörða eg til þess að stilla fyrir þeim sínar orðræður.“

Aths.

„Frumrit á pappír.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (326 mm x 198 mm).
Ástand

Dökkur blettur neðarlega fyrir miðju en skerðir ekki texta að ráði.

Blaðið hefur verið styrkt á jöðrum.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 245 mm x 180 mm.
  • Línufjöldi er 36.

Skrifarar og skrift

Jón Gottskálksson, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftan á blaðinu stendur: „Um morðbr.fund í Glaumbæ. Hönd síra Jóns Gottskálkssonar“ og „Framburður síra Jóns um ásókn Jóns Sigurðssonar um Morðbréfin“.

Dagsetning bréfsins er skrifuð með blýanti efst í vinstra horni bl. 1r.

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi c. 1595.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 25. júlí 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 22. september 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Guðbrandur ÞorlákssonMorðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar 1592, 1595 og 1608 með fylgiskjölum.
« »