Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIII,24

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf; 1598

Nafn
Sæmundur Árnason 
Dáinn
8. júlí 1632 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nikulás Oddsson 
Fæddur
1555 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ritskýrandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Svofelldan vitnisburð ber ég Þórður Pétursson að ég var viðstaddur á Kjallaksstöðum á Skarðsströnd anno domini 1615 á brullaupsdegi þeirra Árna [Sæm]undssonar og Guðrúnar Nikulásdóttur …

Aths.

Þórður Pétursson vitnar um það að hafa heyrt samtal Sæmundar Árnasonar og Nikulásar Oddssonar þar sem Sæmdundur sagðist hafa fyrir löngu selt eiginkonu sinni, Elínu Magnúsdóttur, jörðina Hól og myndi hann því engum gefa hana. Bréfið er dagsett 18. október 1619.

Utanáskrift á bakhlið: „Vitnisburður Þórðar Péturssonar um gjöf …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (59 mm x 156 mm).
Ástand
Brotalínur og skemmdir gera textann á stöku stað illlæsilegan.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Innsigli

Eitt innsigli er fyrir bréfinu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað í Búðardal í Saurbæjarhreppi 18. október 1619.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »