Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXII,18

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf

Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Svofelldan vitnisburð ber ég Jón Halldórsson að ég heyrði Ingjald heitinn Narfason lýsa því fyrir Einar heitnum Oddssyni og fleirum öðrum dugandismönnum í Bólstaðarhlíð í Langadal …

Aths.

Vitnisburður Jóns Halldórssonar um fráfall Solveigar Björnsdóttur og fólks hennar í sóttinni miklu, dags. 24. febrúar 1567.

Á bakhlið (1v) er ritað með hendi Árna Gíslasonar á Hlíðarenda: „Vitnisburður um manndauða í sóttinni, Solveigar og hennar fólks.“

Eftirrit er í AM Apogr. Dipl. Isl. 1059.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi XIV. nr. 413, bls. 582-584. Reykjavík 1944–1949.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (143 mm x 249 mm).
Ástand
Brotalínur.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Innsigli

Göt fyrir tvö innsigli á bréfinu en innsiglin og þvengirnir eru glataðir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Stað í Reynisnesi 22. febrúar 1567.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 18. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »