Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXII,16

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvittunarbréf

Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-v)
Kvittunarbréf
Upphaf

Það gjörum vér Magnús prestur Magnússon, Þórarinn Gíslason og Hallur Oddsson góðum mönnum kunnigt með þessu voru opnu bréfi …

Aths.

Árni Gíslason og Guðrún Þorleifsdóttir kvitta hvort annað um öll þeirra skipti, dags. 24. ágúst 1562. Magnús prestur Magnússon, Þórarinn Gíslason og Hallur Oddsson votta.

Á bakhlið (1v) er ritað: „Kvittunarbréf Árna og Guðrúnur um þeirra kaupskap.“

Eftirrit (ágrip) er í AM Apogr. Dipl. Isl. 1029.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi XIV. nr. 8, bls. 8. Reykjavík 1944–1949.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (106 mm x 160 mm).
Ástand
Brotalínur.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Innsigli

Eitt innsigli er fyrir bréfinu (Magnúsar Magnússonar) en þau hafa upphaflega verið þrjú.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Þingeyrum í Vatnsdal 24. ágúst 1562.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 18. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »