Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LI 24

Latínutexti úr Jóhannesarguðspjalli og fornbréf (máldagar), 1470

Tungumál textans
isl (aðal); latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Latínutexti úr Jóhannesarguðspjalli og fornbréf (máldagar)
Athugasemd

Jóhannesarguðspjall 19:37-42

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Jóhannesarguðspjall 19:37-42
Upphaf

... transfixerunt [...] rogavit pilatum ioseph ab arimathia ...

Niðurlag

... quia erat iuxta monumentum posuerunt iesum.

Efnisorð
1.2 (1r)
Máldagi
Upphaf

... Kjartan á Breiðabólstað í ...

Niðurlag

... og frá Hrútey í [...] Votuhellu.

1.3 (1r)
Fornbréf
Upphaf

... ano domini [...] xxxlx og ...

Niðurlag

... voru að norðan og úr Húnavatnsþingi.

Efnisorð
1.4 (1v)
Fornbréf
Upphaf

... Þorgeir ...

Niðurlag

... magnus.

Efnisorð
1.5 (1v)
Fornbréf
Niðurlag

... fimm hundruð og tvö hundruð .c.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (206 mm x 214 mm).
Umbrot

Eindálka á bl. 1r en tvídálka á bl. 1v. Línufjöldi er misjafn.

Ástand
Blaðið er dökkt og skítugt. Blettótt. Letur er þó skýrt. Slétt. Frekar gegnsætt svo erfiðara er að lesa skrift aftan á blaði.
Skrifarar og skrift

Mögulega fjórar hendur, a.m.k. fjórir ólíkir textar.

Einar Hafliðason (1307-1393), officialis á Breiðabólstað í Vesturhópi, skrifaði bl. 1va.

Skreytingar

Á bl. 1v hefur verið teiknað e.k. tákn þar sem lóðrétt lína er með kúlu á báðum endum. Undir kúlunni efst er gleiður hálfbogi sem snýr niður með ör á hvorum enda.

Fylgigögn
Með fylgja lausir seðlar með upplýsingum um innihald brotsins og uppskrift á fornbréfunum sem þar eru.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1470.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 9. ágúst 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LI 24
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn