Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLVII,23

Dómsbréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Dómsbréf
Upphaf

Öllum góðum mönnum sem þetta bréf sjá eður heyra Tómas Jónsson, Jón Eireksson, Guðni Þórarinsson, Ólafur Jónsson, Jón Helgason, Björn Arnórsson svarnir lögréttumenn …

Niðurlag

… með vorum innsiglum fyrir þetta dómbréf hvert er skrifað var á sama ári degi síðar en fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIX. nr. 429, bl. 512-513. Reykjavík 1909-1913.

Athugasemd

Dómur sex manna útnefndur af Jóni Hallssyni konungs umboðsmanni í Rangárþingi um kærur síra Jóns Einarssonar til Eiríks Torfasonar og bræðra hans í umboði Þórunnar Einarsdóttur systur sinnar um þá peninga, er átt hafði Jón Torfason heitinn og honum voru til erfða fallnir eftir barn sitt skilgetið (DI IX:512).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (135 mm x 215 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 105 mm x 185 mm
  • Línufjöldi er 23.

Skrifarar og skrift

Skrifari er óþekktur.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Innsigli

Innsigli er ekki varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað á Hvoli.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 21. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLVII,23
  • Efnisorð
  • Dómar
    Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Dómsbréf

Lýsigögn