Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. XLVI,5

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf.; Ísland, 1523

Nafn
Þorleifur Björnsson 
Dáinn
1486 
Starf
Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Loftur Ormsson 
Dáinn
1476 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf.
Upphaf

Það gjörum vér Árni prestur Gíslason, Jón Höskuldsson, Magnús Ingimundarson, Sveinbjörn Þórðarson og Jón Jónsson leikmenn góðum mönnum …

Niðurlag

„… skrifað í Flatey á Breiðafirði föstudaginn næstan eftir á, á sama ári sem fyrr segir.“

Aths.

Vitnisburðarbréf um lýsingu Hafliða Skúlasonar, sem verið hafði með Þorleifi Björnssyni frá því hann var ungur piltur og þar til hann lést um heimildir fyrir jörinni Hvallátur í Mjóafirði, viðskipti Þorleifs og Lopts Ormssonar með fleiru (DI IX:142).

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi IX. nr. 599, bl. 812-813. Reykjavík 1909-1913

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (160 mm x 235 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 140 mm x 215 mm
  • Línufjöldi er 27.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi „Vitnizburdur vm Látur j Mioafirde.“

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (520 mm x 420 mm x 9 mm).

Innsigli

Þrjú innsigli eru varðveitt og einn innsiglisþvengur að auki fylgir í sérumbúðum með leifum af skrift á.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað í Flatey á Breiðafirði 5. júní 1523.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 15. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »