Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,22

Dómsbréf vegna skipreka. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Dómsbréf vegna skipreka.
Upphaf

Öllum góðum mönnum þeim sem þetta bréf sjá og heyra senda Helgi Gíslason, Þórður Halldórsson, Erlingur Gíslason, Ingimundur Ketilsson, Jón Þórarinsson, Jón Jónsson kveðju guðs og sína…

Niðurlag

… þetta dómsbréf skrifað í Haga á Barðarströnd, á sama ári degi síðar en fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 571, bl. 751-754. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Dómur sex manna, útnefndur af Snæbirni Gíslasyni konungs umboðsmanni milli Gilsfjarðar og Langaness, um ágreining þýskra og Eyjólfs Gíslasonar út af skipi og peningum sem rak á hans lóð, og Eyjólfur hafði að sér tekið, sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,13 (DI VIII:751).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (155 mm x 390 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 125 mm x 355 mm
  • Línufjöldi er 25.

Ástand
Blekið í síðustu fjórum línunum er mjög dauft.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „brefin j haga“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (420 mm x 520 mm x 20 mm).

Innsigli

Allir sjö innsiglisþvengir hanga við bréfið og tvö innsigli eru varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Dómurinn var nefndur á þingstað á Vaðli 20. október 1520 en bréfið var skrifað á Haga á Barðarströnd degi síðar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 15. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,22
  • Efnisorð
  • Dómar
    Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn