Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,3

Samþykktarbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Samþykktarbréf.
Upphaf

Vér Stephán með guðs náð biskup í Skálholti, ábóti Ögmund af Viðey, ábóti Árni af Þykkvabæ, Narfi bóndi Sigurðarson, Jón Hallsson lénsmenn, Narfi Erlendsson, Jón Oddsson, Runólfur Þorsteinsson, Jón Þorvarðsson, Oddur Þorkelsson, Ólafur Jónsson, Pétur Arason, Loptur Eyjólfsson, Björn Jónsson, Jón Árnason, Þorgautur Þórðarson og Kolbeinn Andrésson svarnir lögréttumenn …

Niðurlag

… fimmtudaginn næstan eftir Péturs messu og Páls á almennilegu Öxarárþingi, þá liðið var frá guðs burði þúsund fimmhundruð og átján ár.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 508, bl. 667-668. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Samþykktarbréf á Alþingi um Vigfús Erlendsson og lögmennsku hans og lögmannsdæmi (DI VIII:667).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (80 mm x 279 mm)
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 55 mm x 235 mm
  • Línufjöldi er 11.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi: „samþyckt um fusa laugmann“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 370 mm x 20 mm).

Innsigli

Af sautján innsiglum eru þrjú varðveitt, óheil, og tíu innsiglisþvengir hanga á bréfinu að auki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Dómurinn var gerður á Öxarárþingi 1. júlí 1518.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 14. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,3
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn