Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,13

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristján annar staðfestir dóm.; Danmörk, 1518

Nafn
Kristján II Danakonungur 
Fæddur
1481 
Dáinn
1559 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigmundsson 
Dáinn
1520 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Guðnason 
Dáinn
1518 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Björnsson 
Dáinn
1486 
Starf
Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska

Innihald

(1r-1v)
Kristján annar staðfestir dóm.
Upphaf

Wii Christiernn met guds nade Danmarkes, Noriges, Wendis og Gottes konning …

Niðurlag

„… paa vort Slot Kopinhaffn torsdagen nest effter sancte Scolastice virginis dagh aar et cetera mdxuiij under vort Signet.“

Aths.

Kristján konungur annar staðfestir dóma Jóns lögmanns Sigmundssonar þar sem Birni Guðnasyni og samörfum hans eru dæmd til æfinlegrar eignar öll fé föst og laus, sem fallið hafa eftir Þorleif Björnsson, Einar Björnsson og Solveigu Björnsdóttur (DI VIII:650), sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,11.

Bréfið er í sömu umbúðum og AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,12.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi VIII. nr. 496, bl. 650-651. Reykjavík 1906-1913

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (135 mm x 290 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 75 mm x 235 mm
  • Línufjöldi er 10.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Innsigli

Ekkert innsigli er á bréfinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað í Danmörku.

Ferill

Bréfið var skrifað í Kaupmannahöfn 11. febrúar 1518.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »