Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,11

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Úrskurðarbréf.; Ísland, 1514

Nafn
Jón Sigmundsson 
Dáinn
1520 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Guðnason 
Dáinn
1518 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Björnsson 
Dáinn
1486 
Starf
Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Edda Jóhannesdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Úrskurðarbréf.
Upphaf

Eg Jón Sigmundsson lögmann norðan og vestan á Íslandi gjöri öllum góðum mönnum viturligt …

Niðurlag

„… fyrir þetta úrskurðarbréf hvert gjört var í sama stað og ár, degi síðar en fyrr segir.“

Aths.

Úrskurður Jóns lögmanns Sigmundssonar eftir konungs boði milli Björns Guðnasonar og Björns Þorleifssonar um það hver skyldi eiga góss og garða, lausafé og fasteignir, er fallin voru eftir Þorleif Björnsson, Einar Björnsson og Solveigu Björnsdóttur (DI VIII:522).

Eftirfarandi menn samþykktu og löggiltu dóminn ásamt Jóni: Arnór Finnsson, Jón Jónsson konungs lénsmenn, Þórólfur Ögmundsson, Guðmundur Finnsson, Tómas Oddsson lögréttumenn, Þórður Vermundsson, Jón Eireksson, Jón Sveinsson, Árni Jónsson, Sveinn Sigurðsson, Hallvarður Þorsteinsson, og Bárður Pálsson.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi VIII. nr. 402, bl. 522-526. Reykjavík 1906-1913

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (235 mm x 285 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 205 mm x 250 mm
  • Línufjöldi er 51.

Skrifarar og skrift

Skrifari er Björn Guðnason.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „Vrskurdar Bref Jons Sigmundssonar logmanz vm aull goz j millum Biorns Gudnasonar og Biorns Þorleifssonar“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 370 mm x 9 mm).

Innsigli

Fjögur innsigli eru varðveitt og einn innsiglisþvengur að auki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið var skrifað í Hvammi 7. nóvember 1514.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 6. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »