Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. X,6

Jarðakaupabréf ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Það gjöri eg Þorvarður Loftsson …

Niðurlag

… um haustið anno domini Mº cdº tricessmo septimo.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIV. nr. 610, bls. 570-571. Kaupmannahöfn 1895

Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 330. Bréf nr. 264. København 1963.

Athugasemd

Þorvarður Loftsson selur Gunnsteini Jónssyni jörðina í Leyningi í Eyjafirði fyrir jörðina í Vogum við Mývötn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: dreki (brot) (IS5000-DIF-X-6). Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 43 mm.

    Notað í 1437.

Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (102 mm x 215 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 44 mm x 177 mm.
  • Línufjöldi 8.

Ástand
Tvö göt eru þar sem innsigli var áður.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bakhlið er ártalið 1437 og safnmarkið X,6.

Band

Umbúðir frá 1997 eða fyrr.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar: Gamalt pappírsbréf. Þetta innlagt bréf hefi eg fengið á Kálfafelli í Fljótshverfi. Það sýnist að vera originall, hvar undir hangið hafi innsigli eitt. Og man eg so eigi að eg hafi séð íslenskt bréf á pappír jafngamalt þessu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi 1437.

Það mun vera eitt elsta fornbréf skrifað á pappír hérlendis.

Ferill

Árni Magnússon fékk bréfið á Kálfafelli í Fljótshverfi.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í apríl 1997. Það kom með Vædderen árið sem afhendingu handritanna til Íslands lauk.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 28. júlí 2020. ÞÓS skráði 29. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 13. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. X,6
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn