Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. V,5

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kaupbréf.; Ísland, 1393

Nafn
Adeux, Malo 
Fæddur
1990 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kaupbréf.
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Þórður Þórðarson …

Niðurlag

„… þetta bréf gjört í sögðum stað, degi og ári sem fyrr segir.“

Aths.

Þorvaldr vasi Ögmundarson selr Haldóri presti Loptssyni alla hálfa jörðina í Kritsnesi í Eyjafirði með tilgreindum ítökum og hálfkirkju skyld. (Íslenzkt fornbréfasafn III:485).

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi III. nr. 485, bl. 400. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450. s. 111. Bréf nr. 91. København 1963.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (135-140 mm x 270-275 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 250 mm x 115 mm.
  • Línufjöldi er 17.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v er ritað ártalið 1393, á undan tákninu „+“.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Það eru sex innsiglisþvengir en bara eitt innsigli eftir, illa farið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Hólum 2. maí 1393.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • Malo Adeux skráði samkvæmt reglum TEI P5 9. mars 2015.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, ed. Stefán Karlsson1963; VII
« »