Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. III,10

Skoða myndir

Kaupbréf.; Ísland, 1385

Nafn
Hethmon, Hannah R.F. R. F. 
Fædd
1991 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kaupbréf.
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Ásgrímur prestur Guðbjartsson, Jörundur djákni Eiríksson, Bjarni Þórðarson …

Niðurlag

„… In festo sancti Johannis Holensis episcopi, avarit, anno domini m° ccc° lxxx° v°. “

Aths.

Ásgrímr prestr Guðbjartsson og tveir menn aðrir transskríbera þrjú jarðakaupabréf Möðruvallaklaustrs (Íslenzkt fornbréfasafn III:384). Arngeir prestr Jónsson selr Auðuni ráðsmanni á Möðruvöllum fyrir hönd klaustrsins Torfuvík og jörðina á Gunnarstöðum fyrir lausafé, en með því skilyrði að hann eigi forkaupsrétt að hvorutveggja ef klaustrið láti aptr falt.(Íslenzkt fornbréfasafn III:331) Arngeir prestr Jónsson selr klaustrinu á Möðruvöllum jörðina Áland í Þistilfirði fyrir lausafé (Íslenzkt fornbréfasafn III:335). Arnór prestr Jónsson selr með samþykki klaustrsins á Möðruvöllum séra Arngeiri Jónssyni jörðina Áland í þistilfirði, er hann áðr hafði selt klaustrinu, en klaustrið skilr nú rekana frá (Íslenzkt fornbréfasafn III:350).

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn bindi III. nr. 275, bl. 331; nr. 278, bl. 335; nr. 299, bl. 350; nr. 328, bl. 384-385. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450. s. 77-79. Bréf nr. 66. København 1963.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (227 mm x 340 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 195 mm x 320 mm.
  • Línufjöldi er 29.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v er skrifað með hendi frá ca. 1600: "Vmm gunnarstad[i] ok torfu vijk †". Ártalið 1358 er ritað með yngri hendi.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Leifar eru varðveittar af einum innsiglisþveng en öll innsiglin eru glötuð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Möðruvöllum, Hörgárdal 23. apríl 1385.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Islandske Originaldiplomer indtil 1450: Tekst, ed. Stefán Karlsson1963; VII
« »