Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Apogr. 3

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Umboðsbréf um Grenjaðarstað o.fl.; Ísland, 1702-1712

Nafn
Grenjaðarstaður 
Sókn
Aðaldælahreppur 
Sýsla
Suður-Þingeyjarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Umboðsbréf um Grenjaðarstað o.fl.
Titill í handriti

„Ex originali“

Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra sendir Steinmóður prestur Þorsteinsson kveðju …

Aths.

Steinmóður prestur Þorsteinsson gefur Jóni bónda Björnssyni og Þorgerði konu hans fullt umboð um næstu tólf mánuði og það lengur sem um semur, yfir öllum sínum eignum fyrir norðan Öxnadalsheiði og sérlega yfir Grenjaðarstað með öllu því sem þar stendur saman og til liggur. Gjörningurinn fór fram að Grenjaðarstað einni nóttu eftir Maríumessu í föstu anno domini 1398.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (162 mm x 103 mm). Bl. 2v autt.
Kveraskipan
Tvinn.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 125 mm x 70 mm.
  • Línufjöldi er 18.

Skrifarar og skrift

Skrifað af Jóni Magnússyni, blendingsskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártalið 1398 er skrifað efst í hægra horn bl. 1r.

Band

Í böggli með bréfauppskriftum 1-130.

Pakkað inn í brúnan umbúðapappír; hörð pappaspjöld að framan og aftan með þvengjum til að binda saman böggulinn. Framan á pappaspjaldi stendur „Þingeyjarsýsla no 1-130 c“. Safnmark á grænum miða á kili.

Fylgigögn

Seðill límdur á bl. 2r með upplýsingum um frumbréfið: „Bréfið er á kálfskinni með einu aflöngu innsigli, nokkuð brotnu“, og lýsingu á innsiglinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskriftin var gerð á Íslandi fyrir Árna Magnússon, líklega á árunum 1702-1712.

Ferill

Árni Magnússon fékk fornbréfauppskriftirnar sendar til Kaupmannahafnar árið 1720.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bögglinum 7. desember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 14. febrúar 2017.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »