Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 460 12mo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Búalög, formúlur og réttarbætur; Ísland, 1600-1667

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ólafsdóttir 
Fædd
1670 
Dáin
1729 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Gislason 
Fæddur
12. apríl 1650 
Dáinn
1. ágúst 1679 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
2

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
178 blöð, mm x mm
Umbrot

Leturflötur er mm x mm

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Smáseðill með hendi Árna Magnússonar 1708, prentað í Katalog: „Mitt, feinged af Þuridi i Skip hollti 1708.“

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1708 hjá Þuríði Ólafsdóttur í Skipholti. Hákon Þorkelsson á Víðivöllum átti handritið árið 1667, en níu árum síðar fékk Eggert Jónsson það hjá Birni Gíslasyni í Bæ á Rauðasandi.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II bls. 499 (nr. 2548). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. október 189?. NN tölvuskráði ??. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar 13. mars 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »