Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 433 d 12mo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Margrétar saga; Ísland, 1500-1525

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-22v)
Margrétar saga
(22v-22v)
Margrétarvers
Efnisorð
(23r-23r)
Latneskar bænir
Aths.

Bl. 23v upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Ástand

Skrifað á uppskafning.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í rauðum lit á stöku stað.

Rauðritaðar fyrirsagnir á stöku stað.

Spássíuteikningar á stöku stað.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á neðri spássíu á bl. 10v-11v er með hendi skrifara, fjögurra lína vers.

Band

 

Fylgigögn

Seðill með hendi ritara Árna Magnússonar.„Olafur Andresson, lögréttumadur ij Austfiördum hefur lofad mier gömlu kälfskinns kvere ölæselegu, ætlar hann aa þvi veramargretar sögu.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í Katalog II, bls. 483.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1706 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 29r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. apríl 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 483 (nr. 2517). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 188?. GI skráði 18. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í apríl 1991.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
Kirsten Wolf„Margrétar saga II“, Gripla2010; 21: s. 61-104
Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði2005; 3: s. 9-28
« »