Skráningarfærsla handrits
AM 433 b 12mo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Margrétar saga; Ísland, 1490-1510
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-57r)
Margrétar saga
Efnisorð
(57r-58r)
Bæn
Aths.
Vantar aftan af.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
58 blöð ().
Umbrot
Skrifarar og skrift
Skreytingar
Upphafsstafir í rauðum og bláum lit.
Rauðritaðar fyrirsagnir.
Band
Band frá 1980.
Uppruni og ferill
Uppruni
Tímasett til um 1500 í Katalog II, bls. 482.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. september 1983.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 482 (nr. 2515). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 188?. GI skráði 18. september 2002.
Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1980. Eldra band fylgir sér í öskju.
Myndir af handritinu
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðvarður Már Gunnlaugsson | „Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, | 2014; 88: s. 121-140 | |
Íslenskar bænir fram um 1600, | ed. Svavar Sigmundsson | 2018; 96: s. 403 | |
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding | „The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies | 1963; s. 294-337 | |
Kirsten Wolf | „Margrétar saga II“, Gripla | 2010; 21: s. 61-104 |