Skráningarfærsla handrits

AM 430 12mo

Margrétar saga

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-33v)
Margrétar saga
Athugasemd

Vantar aftan af, endar í eftirmála sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
33 blöð ().
Umbrot

Auðir reitir fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.  

Ástand

Bl. 32-33 illa farin.

Band

 

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.Frá Jóni Steindórssyni 1708. Mér til eignar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 15. aldar í  Katalog II , bls. 481.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1708 frá Jóni Steindórssyni á Hvilft í Önundarfirði (sbr. seðil og AM 435 a 4to, bl. 31v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 481 (nr. 2511). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 188?. GI skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í apríl 1991.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: Margrétar saga II, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Lýsigögn
×

Lýsigögn