Skráningarfærsla handrits

AM 273 8vo

Almanak på det Aar efter Christi Födsel ; Danmörk

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1-94)
Almanak på det Aar efter Christi Födsel
Athugasemd

Almanakið nær yfir árin 1739-1743 og er prentað.

Athugasemd

Blöðum dagbókarinnar er með reglulegu millibili stungið inn á milli blaða prentaða almanaksins.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
94 prentuð blöð og 69 handskrifuð (158 mm x 95 mm). Auð blöð víða aftast í dagbókinni.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Skinnkápa.

Saurblöð úr gamla bandinu eru bundin sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn á árunum 1739-1750. Það var áður hluti af KBAdd 19 e 8vo.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 24. júní 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 8. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 472.

Viðgerðarsaga
Viðgert og sett að nýju í gamla skinnkápu. Saurblöð úr bandinu (með vísum o.fl.) tekin og fest sér í kápu. Gert í mars 1988.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Lærður Íslendingur á turni
Umfang: 12
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn