Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 270 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skýringar yfir fornyrði lögbókar; Ísland, 1700-1779

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-120v)
Skýringar yfir fornyrði lögbókar
Höfundur

Páll Vídalín

Aths.

Víða auð blöð og blaðsíður.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
120 blöð og innskotsseðlar ().
Kveraskipan

Ekki er víst að allir hlutar handritsins hafi upprunalega heyrt saman.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 471, en það hefur verið skrifað fyrir 1779, sem er dánarár Jóns Ólafssonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 471 (nr. 2485). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1977. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »