Skráningarfærsla handrits

AM 269 8vo

Index geographiæ veteris

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-71v)
Index geographiæ veteris
Titill í handriti

Index Geographiæ veteris | ad mentem et nomina | Islandorum | in ſcriptis | qvæ | ediderunt

Athugasemd

Grímur Thorkelín jók við og endurbætti (sjá athugasemd á bl. 3r).

Bl. 1v, 2, 5v-6r, 22v-23r, 70 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
71 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Innskotsseðill við bl. 57.
  • Athugasemdir eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Band

Fylgigögn

Á saurblaði stendur: Index Geographia veteri ad mentem Anonima Islandorum in scriptis 2væ ediderunt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 471.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. september 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 471 (nr. 2484). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1992.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn