Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 247 8vo

Galdur og forneskja, þulur, rúnir, villuletur, galdrastafir, um merkidaga og lækningar ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Galdur og forneskja, þulur, rúnir, villuletur, galdrastafir, um merkidaga og lækningar
Athugasemd

Samsett úr fimm handritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
73 blöð (107-173 mm x 55-107 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Bundið eftir miðja 20. öld.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1800 í Katalog II 1892:464.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 9. desember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 18. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 464.

Viðgerðarsaga
Bundið eftir miðja 20. öld. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Skáldskaparmál, (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða
Umfang: 4
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir
Titill: Góssið hans Árna, Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti
Umfang: s. 81-95
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Opuscula XVII, Marginalia in AM 510 4to
Umfang: s. 209-222
Lýsigögn
×

Lýsigögn