Skráningarfærsla handrits

AM 244 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1691-1692

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-261v)
Lækningabók
Titill í handriti

Audeinngnar | Lækningar firer | adſkiliannlegar Mein|ſemder og kvilla, ſem | mønnum kunna til ad | alla

Athugasemd

Bókin er samsafn upp úr ýmsum lækningaritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
196 blöð ().
Tölusetning blaða

Hvor kafli með sína blaðmerkingu.

Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (23 mm x 125 mm): Þetta medicamenta kvæði jómfr. Guð... Hallgrímsd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Þorláksson í Berunesi skrifaði handritið 1691-1692.

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. desember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 463 (nr. 2458). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 24. september 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn