Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 238 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Salómons saga og Markólfs — Samsons saga fagra; Ísland, 1800-1825

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
34 blöð
Band

Band frá 1982-1983.

Uppruni og ferill

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 462 (nr. 2452). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 19. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982-1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 238 I 8vo
1(1r-10v)
Salómons saga og MarkólfsMarkólfs saga og Salómons
Titill í handriti

„Sagan af Markolfi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð (175 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 19. aldar í Katalog II, bls. 462.

Hluti II ~ AM 238 II 8vo
2(11r-34r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

„Sagan af Samsoni fagra“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð (175 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 19. aldar í Katalog II, bls. 462.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Möttuls Saga, ed. Marianne E. Kalinke, ed. Philip E. Bennett1987; 30: s. cli, 108 p.
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »