Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 232 8vo

Skoða myndir

Bréfabók Gissurar biskups Einarssonar; Ísland, 1540-1548

Nafn
Gissur Einarsson 
Fæddur
1512 
Dáinn
14. mars 1548 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Halldórsson 
Fæddur
4. febrúar 1668 
Dáinn
30. nóvember 1731 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Reykholtsdalshreppur 
Sýsla
Borgarfjarðarsýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Vensl

Þetta er frumrit. Sjá einnig AM 266 fol.

Aths.

Einungis hlutar úr bókinni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 121 + ii blöð (140-142 mm x 103 mm; fremstu 11 blöðin eru þó aðeins um 96mm að breidd).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með blýanti fyrir miðri neðri spássíu 1-126. Hlaupið er frá tölunni 100 yfir í 106. Nokkur blöð eru einnig merkt efst í horni ytri spássíu en óreglulega.

Ástand

  • Vantar bæði framan og aftan af bókinni sem og innanúr.
  • Skorið hefur verið af ytri spássíu fremstu blaðanna og texti skerst dálítið við það.
  • Blöðin eru fúin og trosnuð. Víða hefur texti glatast af jöðrum af þeim sökum og sums staðar eru einnig göt og rifur í blöðunum. Gert hefur verið við blöðin með pappír og sums staðar límdur þunnur ofinn viðgerðardúkur yfir blöðin til þess að styrkja þau.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 92-124 mm x 82-90 mm.
  • Línufjöldi er ca 16-28.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir eru sums staðar örlítið pennaflúraðir, sjá á bl. 21v, 35v, 51r, 55v, 60v, 114v.

Smá pennaflúr efst á bl. 41r.

Litlir einfaldir bókahnútar á bl. 53r, 57v, 92r, 118v.

Band

Band frá 1957 (142 mm x 112 mm x 30 mm). Pappaspjöld klædd ljósu skinni, saurblöð tilheyra bandi.

Handritið liggur í öskju.

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um uppruna og feril o.fl.
  • Seðill 1 (142 mm x 92 mm): „fragment ur Brefabok herra Gissurar er hia mier i lane fra Sr Hannese halldorssyne i Reykhollte, og vill hann þad sidar aptur fa. þad sem hier vantar i verur fyllt ur þeirre in folio.“
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.
  • Seðill 2 (142 mm x 76 mm): „hann giore huor/ki rugl / ne mas / sem þar ad/rer er nu hafa fyrer / skemstu utanfarit “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á árunum 1540-1548.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni hjá séra Hannesi Halldórssyni í Reykholti (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. ágúst 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði samkvæmt TEI P5 27. október 2009.

ÞS færði inn grunnupplýsingar 17. september 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. febrúar 1910 (sjá Katalog II 1910:459 (nr. 2446).).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1957. Eldra band (lélegt frá 1910) fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Stafrænar myndir Jóhönnu Ólafsdóttur á handrit.is.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »