Skráningarfærsla handrits

AM 227 8vo

Bókaskrá Skálholtskirkju ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-83v)
Bókaskrá Skálholtskirkju
Titill í handriti

Boka-Regiſtur | Skalholltz Kirkiu

Athugasemd

Lýsingar á bóka- og handritaeign Skálholtsstóls á árunum 1588-1704.

Víða auð blöð og blaðsíður.

Efnisorð
2 (84r-87v)
Initia Sermonum Sancti Augustini Episcopi

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
87 blöð (). Bl. 84-87 í 4to, samanbrotin.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá september 1980.

Fylgigögn

Fastur seðill (tvinn) (164 mm x 105 mm) með hendi Árna Magnússonar: Bókaregistur Skálholtskirkju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar eða skrifara hans og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 456.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 456-57 (nr. 2441). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1980. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, teknar af Jóhönnu Ólafsdóttur 1990.
  • Negatíf filma í Öskju 358.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Cook, Robert
Titill: , The Chronica Carionis in Iceland
Umfang: s. 226-263
Lýsigögn
×

Lýsigögn