Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 227 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bókaskrá Skálholtskirkju; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Ólafsson 
Fæddur
1700 
Dáinn
1900 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-83v)
Bókaskrá Skálholtskirkju
Titill í handriti

„Boka-Regiſtur | Skalholltz Kirkiu“

Aths.

Lýsingar á bóka- og handritaeign Skálholtsstóls á árunum 1588-1704.

Víða auð blöð og blaðsíður.

Efnisorð
2(84r-87v)
Initia Sermonum Sancti Augustini Episcopi

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
87 blöð (). Bl. 84-87 í 4to, samanbrotin.
Skrifarar og skrift
Band

Band frá september 1980.

Fylgigögn

Fastur seðill (tvinn) (164 mm x 105 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Boka=Registur Skalholltz kirkiu“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar eða skrifara hans og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 456.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 456-57 (nr. 2441). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1980. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, teknar af Jóhönnu Ólafsdóttur 1990.
  • Negatíf filma í Öskju 358.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Robert Cook„The Chronica Carionis in Iceland“, s. 226-263
Marianne Kalinke„Liber mutius & carie corrosus“, Fjölmóðarvíl til fagnaðar Einari G. Péturssyni fimmtugum 25. júlí 19911991; s. 71-74
« »