Skráningarfærsla handrits

AM 226 b 8vo

Íslenskt orðasafn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-427v)
Íslenskt orðasafn
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
427 blöð ().
Umbrot

Að jafnaði skrifað á aðra hverja síðu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá því í október 1992.

Fylgigögn

Fastur seðill (161 mm x 102 mm): Vocalæ Jslandicæ rariores nonnullæ

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 456.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. desember 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 456 (nr. 2440). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 17. september 2002.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í tvö bindi í Kaupmannahöfn í október 1992. Eldri umbúðir fylgdu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Gunnlaugur Ingólfsson
Titill: Orð og tunga, Söfnun Orðabókar Háskólans úr mæltu máli
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn