Skráningarfærsla handrits

AM 219 8vo

Ævisögur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-116v)
Ævisaga Þormóðs Torfasonar
Titill í handriti

Ad Thormodi Torfæi vitam pertinentia

Athugasemd

Drög að ævisögu og upplýsingar um Þormóð Torfason, sumt með hendi hans sjálfs.

Efnisorð
2 (117r-127v)
Ævisaga Torfa Erlendssonar
Titill í handriti

Torfi Erlendsson

Athugasemd

Ævisöguleg drög um Torfa Erlendsson, föður Þormóðs.

Efnisorð
3 (129r-146v)
Ævisaga Þormóðs Torfasonar
Titill í handriti

Vita Thormodi Torfæi …

Athugasemd

Árni Magnússon bætir við titilinn: Ex autographo Thorlefi Haldorii, qvi sine dubio author eſt.

Efnisorð
4 (149r-153v)
Jarðakaupabréf
Titill í handriti

Fyrirliggjandi bréf Holtastaða

Athugasemd

Afritað fyrir Árna Magnússon.

Efnisorð
5 (154r-157v)
Titill í handriti

Longævi collectore Domino Eyolfo Jonæ

Efnisorð
6 (162r-177v)
Ævisöguleg skjöl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
177 blöð. Einnig nokkur kvartó- eða fólíóblöð samanbrotin.
Umbrot

Mörg blöð auð.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Fylgigögn

Laus seðill (115 mm x 83 mm) með hendi Árna Magnússonar: Ad Thormodi Torfæi vitam pertinentia.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og skrifurum hans að megninu til en einnig af öðrum. Tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 453.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 453 (nr. 2432). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 6. september 2002.

Viðgerðarsaga

Gert við á verkstæði Birgitte Dall í ágúst 1979.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, keyptar af Arne Mann Nielsen í september 1980.
  • Filma (negatíf) keypt af Arne Mann Nielsen 2. september 1980. Askja 215.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn