Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 201 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Heimshistoría Hermanns Fabroníusar; 1647-1648

Nafn
Fabronius, Hermann 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Pálsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1728 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-91r)
Heimshistoría Hermanns Fabroníusar
Titill í handriti

„Heims Hiſtoria Svmmervd a? Hermanne Fabronio … kortat og vt dreigit a? Jone Gvdmundz ſyne“

Skrifaraklausa

„Skrifað í Dalakoti á Útmannasveit (sjá saurblað).“

Ábyrgð
Aths.

Ekki er víst að efnið á bl. 66 og áfram sé allt úr sömu heimild.

Bl. 1r titilsíða.

Bl. 69v, 73v og 91v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
91 blað (). Bl. 69 er einungis stubbur og 76 er minna en blöðin almennt.
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Titilsíða með rauðu bleki.

Band

Band frá júlí 1978.

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Guðmundsson lærði skrifaði 1647-1648, sbr. titilsíðu, bl. 66r og 66v. Bl. 72 og áfram ef til vill með annarri hendi.

Ferill

Árni Magnússon fékk að gjöf frá Halldóri Pálssyni, krambúð Vopnafjarðar, sbr. bréf frá gefandanum dags. 22. september 1728.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 446 (nr. 2414). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 16. febrúar 1910. ÞS skráði 28. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1978. Eldra band (frá tíma Kålunds) fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 31. ágúst 1972.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. PéturssonAh, very true: What don't they sleep on, our fine old ladies?, The Icelandic Canadian1993; 3: s. 141-149
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Halldór HermannssonJón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica1924; 15
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
« »