Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 163 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Syrpa; Ísland, 1690-1710

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Ketilsson 
Fæddur
1100 
Dáinn
1200 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
1696 
Dáinn
1723 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

„Annar partur Eddu, um kenningar“

Aths.

Þ.e. Skáldskaparmál.

Hér aftan við er fuglagáta, „Bóndi sendi húskarl sinn“, og vísa um klukkuna Þrumgöll.

2(23r)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur síra Runólfs K.s.“

Efnisorð
3(23v-24v)
Bragarhættir
Titill í handriti

„Nokkrir nýir ókenndir bragarhættir“

Aths.

Enda í 13. vísnalagi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð (162 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 23-24 innskotsblöð.

Fylgigögn

Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar: „Einars Bjarnasonar frá Ási í Fellum, si recte memini“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:424.

Ferill

Einar Bjarnason átti handritið áður en það komst í eigu Árna Magnússonar (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. ágúst 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 27. júní 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 424.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
« »