Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra-Edda; 1690-1710

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ögmundsdóttir 
Fædd
1661 
Dáin
1750 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-55r)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Titill í handriti

„Hier Eptir koma ſkalld | ſkapar keningar og Rỏk til þeirra | Vt a? Eddu og epterkỏmande | ?räſỏgnum og kallaſt þeſse sij|dare partur Skallda“

Aths.

Einungis Skáldskaparmál.

Fylgir Uppsala-Eddu að Háttatali, síðan er útdráttur úr þriðju málfræðiritgerðinni. Aftast í hdr. (bl. 54-55r) hefur fylgt útdráttur úr Bragaræðum, en er yfirstrikaður.

Bl. 55v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 55 + i blöð ().
Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Mynd af stafahring á bl. 35r.

Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi (sjá myndir).

Band

Band frá mars 1978. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning, saumað á móttök.

Eldra band var úr bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (155 mm x 99 mm): „Gudrun i Flatey Ógmundardottur i Flatey 1704. i Junio. Eg sendi ydur hier med skalldu, sem eg lofadi i fyrra, og hefi eg ei gietad hana betri utvegad nie fyllri. Enn Eddu fæ eg ei med ódru möte enn þä er eg fieck ydur i fyrra.“
  • Seðill 2 (155 mm x 93 mm): „sidare partur Eddu. fra Gudrunu Ógmundarsottur i Flatey sendr ä Alþinge 1704. Er samhlioda vid sidara partim af þeirre Eddu er eg fieck af Torfa Jonssyne 1703.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog II, bls. 424.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið þennan seinni part Eddu sendan frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey á Alþingi 1704. Árni segir hann samhljóða seinni parti þeirrar Eddu sem hann fékk frá Torfa Jónssyni 1703 (sjá seðil). Í bréfútdrætti frá Guðrúnu má sjá að hún hefur sent bestu "Skáldu" sem hún gat fundið. "Eddu" hafði hún sent árið áður.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. apríl 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II bls. 424 (nr. 2372). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 6. mars 1890. ÞS skráði 23. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1978 (1977?). Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Myndir af efni úr eldra bandi í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af bandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Anne Mette Hansen„Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, 2010; s. 219-233
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
« »