Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 161 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra-Edda — Eddukvæði — Fornyrði; Ísland, 1600-1710

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
1646 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Snorrason 
Fæddur
1646 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3v)
Nokkur fornyrði
Titill í handriti

„Nokku[r] fornyrði úr gömlum sögnum og fróðleiksbókum samantekin eftir ABC“

Efnisorð
2(4r-8r)
Hávamál
Titill í handriti

„Hávamál hin fornu“

Efnisorð
3(8v-11r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

„Sigurdrífumál eður Brynhildarljóð“

Aths.

Kvæðislokin eru hér með, þ.e. eyðan í Konungsbók eddukvæða er fyllt.

Aftan við eru eftirfarandi efnisþættir: Guðrúnarkviða I (vísur 14-17), — Skýringar á Sigurdrífumálum („Einfaldleg ráðning Brynhildarljóða“), — Vísa Egils Skallagrímssonar.

Efnisorð
4(11v-47r)
Snorra-Edda
Aths.

Hraundals-Eddu texti, sjá AM 166 a 8vo.

Endar óheil í frásögninni „Um gjaldið á Gnitaheiði“.

5(53r-84r)
Snorra-Edda
Titill í handriti

„Annar partur Eddu“

Aths.

Snorra-Edda af gerð Laufás-Eddu.

Á bl. 84v er þetta efni: „Um aldur þessara hluta“ og „Mannanöfn“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
84 blöð (166 mm x 106 mm). Auð blöð: 47v-52.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Band

Band frá því í mars 1977.

Fylgigögn

  • Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1: „Þetta er kver frá Guðmundi í Miðfelli. Er eign Jóns Snorrasonar. Nú er það mitt. Ég keypti það af Jóni 1708“.
  • Seðill 2: „Þetta [bl. 53 o.áfr.] sýnist mér skrifað eftir síðari partinum í Eddu Jóns Snorrasonar in 4to“.
  • Seðill 3: „Copie af þessum fornyrðum hefur Jón Snorrason“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Bl. 1-38 eru tímasett til 17. aldar og bl. 39-84 til ca 1700 í Katalog II 1892:423.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 26. september 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 27. júní 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 423.

Viðgerðarsaga
Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í mars 1977. Eldra band fylgir en það er bókfell úr latnesku helgisiðahandriti.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Einar G. Pétursson„Uppstokkun í uppskrift“, Jóansbolli færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum1981; s. 10-13
Einar G. Pétursson„Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?“, Gripla1984; 6: s. 265-291
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Einar G. Pétursson„Höfundur Eddu“, Kona kemur við sögu2016; s. 163-165
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Þórdís Edda Jóhannesdóttir„Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða“, Gripla2012; 23: s. 287-317
« »