Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 160 II 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra Edda; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-19v, 1bis.)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Aths.

Byrjar á „Kienningar“, þá kemur „Stafa H?ijngu?“ og að lokum „H?ttatal“.

Bl. 1 er saurblað og bl. 9 upprunalega autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
19 + i blöð að meðtöldu 1 bis ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-18, auk 1 bis.

Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á bl. 1 eru eigendanöfn og lausavísa.
  • Á bl. 9 eru lausavísur, þrjár gátur og „Tröllaslagur hinn forni“.

Band

Bundið með AM 160 I 8vo. Band frá júní 1977. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 423.

Ferill

  • Árni Magnússon fékk handritið hjá Christian Worm 1709 (sjá seðil).
  • Jón Björnsson var eigandi handritsins (1v) og Erlendur Þórðarson skrifaði nafn sitt (1v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. október 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 422-23 (nr. 2370). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 24. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, s. 83-107
« »