Skráningarfærsla handrits

AM 155 a I 8vo

Fornkvæði ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-9r)
Fornkvæði
Athugasemd

Þrjú kvæði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð (170 mm x 105 mm). Autt blað: 9v.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1964.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:420.

Skv. AM 477 fol áttu eftirfarandi efnisþættir einnig að fylgja AM 155a I-IX 8vo en eru þar ekki nú: Fjandafæla eftir Jón lærða, Heilræðavísur og tíu fornkvæði, Úr Disticha Catonis.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Einarssyni á Jörfa 1724.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 20. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 26. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 420-421.

Viðgerðarsaga
Viðgert í maí 1964. Askja fylgir.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fornkvæði

Lýsigögn